02.03.2012 15:16
Íssysturnar
Þá er talvan afur komin í lag. Og þá ber svo við að Eimskip hefur keypt þrjú flutningaskip: Ice Star. Ice Bird og Ice Crystal. Þetta eru allt snotrustu skip að sjá og allavega hafa eitthver af þeim verið hér í Eyjum
Það elsta er Ice Star
Ice Star
© Maestro
Skipið var smíðað hjjá Århus Flydedok í Århus Danmörk 1990 (júlí) sem Ice Star fyrir danska aðila. Það mældist:3652.0 ts 3039.0 dwt. Loa: 92.90 m brd 15.40 .Skipið hefur haldið nafninu en veifar nú fána Antigua and Barbuda. Svo lítil breiting verður sennilega hvað það varðar
Ice Star

© Maestro
Ice Bird

© oliragg
Ice Bird var smíðað á sama stað og fyrra skipið en tilbúið seinna á árinu 1990 eða í okt Sem Ice Clipper Öll mál þau sömu. 1992 fékk skipið nafnið San Carlos Pride. Og síðan 1993 Ice Bird Nafn sem það ber svo í dag undir fána: Cayman Islands

© oliragg

© oliragg
Ice Crystal

Ice Crystal var byggður á sama stað og hin skipin Tilbúinn 11 jan 1991 sem Ice Crystal. Málin má segja sömu nema 3625.0 ts 3546.0 dwt 1992 fékk skipið nafnið San Carlos Crystal Og 1993 Ice Crystal nafn sem það ber í dag undir fána Antigua and Barbuda

© Maestro

© Maestro
Það elsta er Ice Star
Ice Star
Skipið var smíðað hjjá Århus Flydedok í Århus Danmörk 1990 (júlí) sem Ice Star fyrir danska aðila. Það mældist:3652.0 ts 3039.0 dwt. Loa: 92.90 m brd 15.40 .Skipið hefur haldið nafninu en veifar nú fána Antigua and Barbuda. Svo lítil breiting verður sennilega hvað það varðar
Ice Star
© Maestro
Ice Bird
© oliragg
Ice Bird var smíðað á sama stað og fyrra skipið en tilbúið seinna á árinu 1990 eða í okt Sem Ice Clipper Öll mál þau sömu. 1992 fékk skipið nafnið San Carlos Pride. Og síðan 1993 Ice Bird Nafn sem það ber svo í dag undir fána: Cayman Islands
© oliragg
© oliragg
Ice Crystal
Ice Crystal var byggður á sama stað og hin skipin Tilbúinn 11 jan 1991 sem Ice Crystal. Málin má segja sömu nema 3625.0 ts 3546.0 dwt 1992 fékk skipið nafnið San Carlos Crystal Og 1993 Ice Crystal nafn sem það ber í dag undir fána Antigua and Barbuda
© Maestro
© Maestro
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 6071
Gestir í dag: 265
Flettingar í gær: 0
Gestir í gær: 0
Samtals flettingar: 196164
Samtals gestir: 8409
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 23:54:53