02.03.2012 23:00
Tongan
El Toro leysti þetta skip Tongan af á flutningaleiðinni Reyðarfjörður - Kollafjörður - Rotterdam - Immingham - Reyðarfjörður.
Tongan

© Hannes van Rij
Tongan

© Hannes van Rijn

© Hannes van Rijn
Tongan
© Hannes van Rij
Tongan var smíðað hjá Naval Gijon í Gijon Spáni 2007 sem Tongan fyrir þýska aðila Það mældist: 10965.0 ts 12612.0 dwt. Loa: 140.60 m brd: 22.80 m. 2008 fær skipið nafnið WEC VERMEER Og svo 2009 aftur nafnið TONGAN og flaggið er Þýskt
Tongan
© Hannes van Rijn
© Hannes van Rijn
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 4431
Gestir í dag: 94
Flettingar í gær: 394
Gestir í gær: 59
Samtals flettingar: 654432
Samtals gestir: 43797
Tölur uppfærðar: 14.12.2025 23:34:47
