05.03.2012 15:17
Árekstur
Enn verður árekstur á hafinu Nú voru það flutningaskipið Arklow Spirit og ferjan Skåne sem rákust saman við Breitling sem er á milli Rostock Seaport og Warnemunde. Eftir því sem ég best veit voru bæði skipin á leið frá Rostock Seaport. Ferjan sem var á leið til Trelleborg fékk að halda áfram þangað eftir 90 mínútna töf lítið skemmd. En Arklow Spirit sem var á leið til Cork á Írlandi varð að snúa við vegna skemda. Einnig las ég einhverstaðar að ferjan hefði verið að víkja og ætlað aftur fyrir flutningaskipið en farið of nálægt. Umhugsunarvert ekki satt
Skåne

© Wolfgang Kramer (friendship)
Ferjan Skåne var byggð hjá Ast Espanoles (AESA) Puerto Real á Spáni. 1998 Sem Skåne fyrir Scandlines A/B. Það mældist: 42705.0 ts 7290.0 dwt. Loa: 200.00 m brd: 29.60 m Skipið veifar sænskum fána
Skåne

© Wolfgang Kramer (friendship)
Arklow Spirit
© Henk Guddee
Arklow Spirit var byggt hjá Barkmeijer SY í Stroobos Hollandi 1995 fyrir írska aðila. Það mældist: 2271.0 ts 3211.0 dwt. Loa: 90.00. m brd: 12.70 m Skipið er undir fána Bahamas
Arklow Spirit

© Henk Guddee
Skåne
© Wolfgang Kramer (friendship)
Ferjan Skåne var byggð hjá Ast Espanoles (AESA) Puerto Real á Spáni. 1998 Sem Skåne fyrir Scandlines A/B. Það mældist: 42705.0 ts 7290.0 dwt. Loa: 200.00 m brd: 29.60 m Skipið veifar sænskum fána
Skåne
© Wolfgang Kramer (friendship)
Arklow Spirit
Arklow Spirit var byggt hjá Barkmeijer SY í Stroobos Hollandi 1995 fyrir írska aðila. Það mældist: 2271.0 ts 3211.0 dwt. Loa: 90.00. m brd: 12.70 m Skipið er undir fána Bahamas
Arklow Spirit
© Henk Guddee
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 6071
Gestir í dag: 265
Flettingar í gær: 0
Gestir í gær: 0
Samtals flettingar: 196164
Samtals gestir: 8409
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 23:54:53