07.03.2012 00:09
Alfa I
Færsla um þetta í gær skip var kolröng
Þetta tankskip Alpha I sökk í gær út af olíuhöfninni Eleusis sem er í nágrenni Pireus í Grikklandi Skipstjóri skipsins fórst. Skipið er jafnvel talið hafa rekist á skipsflak og því farið sem fór. Skipið var lestað með 1,800 ts af svartolíu og 235 ts af dieselolíu

Skipið var byggt hjá Savonlinnan Konepaja SY í Savonlinna Finnlandi?? 1972 sem RUBI-BINTI fyrir þýska aðila. Það mældist: 1597.0 ts 2479.0 dwt Loa: 81.10 m brd: 11.80 m Skipið hefur gengið undir nokkrum nöfnum á ferlinum m.a: 1974 ANGOL - 1994 VASSILIOS - 2004 MARIA P. 2009 Blue sky 2010 Alfa I Nafn sem það bar síðast undir grískum fána

Þetta tankskip Alpha I sökk í gær út af olíuhöfninni Eleusis sem er í nágrenni Pireus í Grikklandi Skipstjóri skipsins fórst. Skipið er jafnvel talið hafa rekist á skipsflak og því farið sem fór. Skipið var lestað með 1,800 ts af svartolíu og 235 ts af dieselolíu
Skipið var byggt hjá Savonlinnan Konepaja SY í Savonlinna Finnlandi?? 1972 sem RUBI-BINTI fyrir þýska aðila. Það mældist: 1597.0 ts 2479.0 dwt Loa: 81.10 m brd: 11.80 m Skipið hefur gengið undir nokkrum nöfnum á ferlinum m.a: 1974 ANGOL - 1994 VASSILIOS - 2004 MARIA P. 2009 Blue sky 2010 Alfa I Nafn sem það bar síðast undir grískum fána
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 2399
Gestir í dag: 155
Flettingar í gær: 4912
Gestir í gær: 68
Samtals flettingar: 255029
Samtals gestir: 10935
Tölur uppfærðar: 29.4.2025 16:35:30