08.03.2012 18:01
Enn og aftur
Enn og aftur eru skip að rekast saman . Nú var ferjan Stena Feronia og flutningaskipið Union Moonat. Óhappið skeði við "Fairway" baujuna við innsiglinguna til Belfast. Ferjan var að koma þangað en flutningaskipið að fara þaðan.

© Maritime Bulletin


© Frits Olinga-Defzijl
Union Moonat var byggt hjá Bodewes Volharding í Foxhol Hollandi 1985 sem Union Moon fyrir írska aðila. Skipið mældist: 1543.0 ts 2362.0 dwt. Loa: 87.70. m brd: 11.10 m Skipið siglir nú undir fána: Cook Islands. Eins og sést á efstu myndinni klesstist "nefið" á flutningaskipinu ílla. Ekki er getið um neinar stórar skemmdir á ferjunni

© Frits Olinga-Defzijl

© Frits Olinga-Defzijl
© Maritime Bulletin
2005 DUBLIN VIKING - 2010 DUBLIN SEAWAYS - 2011 STENA FERONIA nafn sem ferjan ber í dag undir enskum fána

© Frits Olinga-Defzijl
Union Moonat var byggt hjá Bodewes Volharding í Foxhol Hollandi 1985 sem Union Moon fyrir írska aðila. Skipið mældist: 1543.0 ts 2362.0 dwt. Loa: 87.70. m brd: 11.10 m Skipið siglir nú undir fána: Cook Islands. Eins og sést á efstu myndinni klesstist "nefið" á flutningaskipinu ílla. Ekki er getið um neinar stórar skemmdir á ferjunni
© Frits Olinga-Defzijl

Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 6071
Gestir í dag: 265
Flettingar í gær: 0
Gestir í gær: 0
Samtals flettingar: 196164
Samtals gestir: 8409
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 23:54:53