11.03.2012 14:27
Seagate og Timor Stream
Snemma á laugardagsmorgun varð árekstur skipa 60 sml
norðaustur af Isle de Tortue, Haiti í Vertur Indíum Milli flutningaskipsins ( General cargo vessel ) Seagate og frystiskipsins (Reefer ) Timor Stream . Seagate byrjaði strax að taka inn sjó Um borð í skipinu voru 21 áhafnarmerðlimir. 18 fóru í björgunarbát og var 17 af þeim bjargað af Timor Stream En einum af "a good Samaritan motor yacht
Battered Bull," Eins og það hét í fréttinni En síðistu fréttir herma að búið sé að stöðva lekan Minniháttar skemdir urðu á frystiskipinu. Og þetta fer því allt vel því engan mann sakaði.


© Maritime Bulletin

© Maritime Bulletin

© Maritime Bulletin
Seagate var byggt hjá Shin Kurushima í Onishi, Japan 1989 fyrir enska aðila sem ALABAMA RAINBOW. Fáninn var Panama Það mældist: 17590.0 ts 29836.0 dwt. Loa: 170.00 m brd: 26.50 m . 2001 fær skipið nafnið SEAGATE sem það ber í dag undir breskum fána
© Capt Ted
Timor Stream var byggt hjá Kitanihon í Hachinohe japan 1998 sem STREAM EXPRESS. Það mældist: 9307.0 ts 11013.0 dwt. Loa: 150.00. m brd: 22.00 m 2005 fær skipið nafnið TIMOR STREAM Sem það ber í dag undir fána Liberia
© Yvon Perchoc
© Gerolf Drebes

© Maritime Bulletin
© Maritime Bulletin
© Maritime Bulletin
Seagate var byggt hjá Shin Kurushima í Onishi, Japan 1989 fyrir enska aðila sem ALABAMA RAINBOW. Fáninn var Panama Það mældist: 17590.0 ts 29836.0 dwt. Loa: 170.00 m brd: 26.50 m . 2001 fær skipið nafnið SEAGATE sem það ber í dag undir breskum fána
Timor Stream var byggt hjá Kitanihon í Hachinohe japan 1998 sem STREAM EXPRESS. Það mældist: 9307.0 ts 11013.0 dwt. Loa: 150.00. m brd: 22.00 m 2005 fær skipið nafnið TIMOR STREAM Sem það ber í dag undir fána Liberia
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 6071
Gestir í dag: 265
Flettingar í gær: 0
Gestir í gær: 0
Samtals flettingar: 196164
Samtals gestir: 8409
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 23:54:53