11.03.2012 17:53
Celina
Á föstudagskvöld hlekkstist þessu skipi Celina á við V- strönd Noregs.
Það rakst á sker við Gangoy sem er á milli Ålesund og Floroy. Við
hnjaskið kom gat á skipið bb og tók það inn sjó í vélarúm.

© Hannes van Rijn

© Maritime Bulletin
Unnið er að björgun skipsins En af skipshöfninni (14 manns) voru 12 strax teknir frá borði. Hún samanstóð af rússum, philipínum og úkraníumönnum Tveir urðu eftir til ráðgafar við björgun. Um borð eru 270 ts af svartolíu og 70 ts af diselolíu. auk 165 gáma sem innihalda fisk og áburð. Ástæðu óhappsins er ekki getið

© Maritime Bulletin

© Maritime Bulletin
Celina var byggð hjá Jiangxi Jiangzhou í Ruichang Kína 2002 sem CELINA Fyrir þýska aðila en fáninn var Antigua and Barbuda. Það mældist : 6409.0 ts 8350.0 dwt Loa: 123.10 m brd: 114.50 m Skipið hefur gengið undir nokkrum nöfnum á ferlinum: 2002 CMA CGM ALGER - 2007 CMA CGM CAUCASE og síðan frá 2009 Celina. Sem það ber í dag og undir fána Antigua and Barbuda.

© Hannes van Rijn

© Hannes van Rijn
© Hannes van Rijn
© Maritime Bulletin
Unnið er að björgun skipsins En af skipshöfninni (14 manns) voru 12 strax teknir frá borði. Hún samanstóð af rússum, philipínum og úkraníumönnum Tveir urðu eftir til ráðgafar við björgun. Um borð eru 270 ts af svartolíu og 70 ts af diselolíu. auk 165 gáma sem innihalda fisk og áburð. Ástæðu óhappsins er ekki getið
© Maritime Bulletin
© Maritime Bulletin
Celina var byggð hjá Jiangxi Jiangzhou í Ruichang Kína 2002 sem CELINA Fyrir þýska aðila en fáninn var Antigua and Barbuda. Það mældist : 6409.0 ts 8350.0 dwt Loa: 123.10 m brd: 114.50 m Skipið hefur gengið undir nokkrum nöfnum á ferlinum: 2002 CMA CGM ALGER - 2007 CMA CGM CAUCASE og síðan frá 2009 Celina. Sem það ber í dag og undir fána Antigua and Barbuda.
© Hannes van Rijn
© Hannes van Rijn
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 6071
Gestir í dag: 265
Flettingar í gær: 0
Gestir í gær: 0
Samtals flettingar: 196164
Samtals gestir: 8409
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 23:54:53