11.03.2012 18:07
Gelso M
Þetta tankskip Gelso M strandaði í gær við Pointe Santa Panagia. Á A- strönd Sikileyjar ( 37°06´N og
015° 18´A ) eða rétt hjá hafnarbænum Siracusa. En skipið var á leiðinni þangað frá. Feneyjum í ballest

© Jose Miralles
Skipið hreinlega hraktist undan vindi og straum upp í klettótta ströndina. Aðeins þyrlur gátu komist það nálægt skipinu að hægt væri að bjarga 19 manna áhöfn skipsins. Og það gekk eftir þrátt fyrir slæmt veður
© Maritime Bulletin

© Maritime Bulletin
Gelso M var smíðað hjá Anadolu í Tuzla Tyrklandi 2008 sem Gelso M fyrir ítalska aðila og var fáninn þeirra. Það mældist: 11422.0 ts 17999.0 dwt. Loa: 147.60. m brd: 22.40. m

© Lettrio Tomasello

© Lettrio Tomasello
© Jose Miralles
Skipið hreinlega hraktist undan vindi og straum upp í klettótta ströndina. Aðeins þyrlur gátu komist það nálægt skipinu að hægt væri að bjarga 19 manna áhöfn skipsins. Og það gekk eftir þrátt fyrir slæmt veður
© Maritime Bulletin
Gelso M var smíðað hjá Anadolu í Tuzla Tyrklandi 2008 sem Gelso M fyrir ítalska aðila og var fáninn þeirra. Það mældist: 11422.0 ts 17999.0 dwt. Loa: 147.60. m brd: 22.40. m
© Lettrio Tomasello
© Lettrio Tomasello
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 2141
Gestir í dag: 143
Flettingar í gær: 4912
Gestir í gær: 68
Samtals flettingar: 254771
Samtals gestir: 10923
Tölur uppfærðar: 29.4.2025 16:13:00