15.03.2012 22:34
Aquarius J
Aquarius J var hér í dag að lesta fyrir Eimskip. Skipið er að leysa "Brúsa" af. En hann mun vera í dock. Aquarius J er byggður hjá
Hegemann Roland í
Berne, Þýskalandi 2004 sem C2C AQUARIUS fyrir þarlenda aðila. Fáninn var: Antigua and Barbuda.Skipið mældist:
6454.0 ts
8508.0 dwt. Loa: 133.60 m brd: 19.40. m. 2007 fær skipið nafnið sem það ber í dag Aquarius J sami fáni
© oliragg

© oliragg

© oliragg

© oliragg

© oliragg

© oliragg

© oliragg

© oliragg
© oliragg
© oliragg
© oliragg
© oliragg
© oliragg
© oliragg
© oliragg
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 989
Gestir í dag: 98
Flettingar í gær: 1002
Gestir í gær: 117
Samtals flettingar: 414632
Samtals gestir: 23011
Tölur uppfærðar: 1.9.2025 20:15:05