18.03.2012 18:05
HC Rubina
Þetta skip HC Rubina strandaði við Ganzirri við n-strönd Messinasunds á Sikiley,í gær 2230 LT. En skipið var á leið Iskenderun ( Tyrklandi ) til Marina de Carrara ( Ítalíu). Eftir ítalska Coast Guard- inum var skipið langt útúr rétti leið. Það svaraði ekki tilkynningum VTS.og sigldi beint upp í ströndina. Einhver sofnað ??.Hér eru myndir frá Italian Coast
Guard fengnar frá Maritime Bulletin



Skipið var byggt hjá Peene-Werft í Wolgast Þýskalandi sem SCAN ATLANTIC 1999 fyrir enska aðila. Það mældist: 8821.0 ts 7100.0 dwt Loa: 126.80. m brd: 20.60 m Skipið fær svo nafnið : OXL BAMBOO 2010 og 2011 HC RUBINA. Fánin er Antigua and Barbuda. Hér eru myndir af skipinu undir Scan Atlantic nafninu og við eðlilegar aðstæður
© Christian Plagué

© Christian Plagué

© Christian Plagué

© Christian Plagué
Skipið var byggt hjá Peene-Werft í Wolgast Þýskalandi sem SCAN ATLANTIC 1999 fyrir enska aðila. Það mældist: 8821.0 ts 7100.0 dwt Loa: 126.80. m brd: 20.60 m Skipið fær svo nafnið : OXL BAMBOO 2010 og 2011 HC RUBINA. Fánin er Antigua and Barbuda. Hér eru myndir af skipinu undir Scan Atlantic nafninu og við eðlilegar aðstæður
© Christian Plagué
© Christian Plagué
© Christian Plagué
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 5910
Gestir í dag: 259
Flettingar í gær: 0
Gestir í gær: 0
Samtals flettingar: 196003
Samtals gestir: 8403
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 23:33:52