18.03.2012 19:22
Celina
Gámaskipið Celina sem strandaði um daginn við Noreg náðist út í morgun. Skipið var svo dregið til Raudeberg. Til viðgerðar. Allavega til bráðabirða. Ekki varð vart olíuleka frá skipinu.

© Maritime Bulletin

Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 2141
Gestir í dag: 143
Flettingar í gær: 4912
Gestir í gær: 68
Samtals flettingar: 254771
Samtals gestir: 10923
Tölur uppfærðar: 29.4.2025 16:13:00