19.03.2012 21:23
Yeoman Bridge
Skipstjórinn á þessu skipi
Yeoman Bridge setti danska starfsmenn VTS ( Vessel Trafic Service) Øresund í mikinn vanda á föstudaginn.Skipstjórinn valdi svokallaða:Flinterenden. í gegn um Øresund
© Maritime Danmark
En hún leiðir undir Øresundsbrúna Skipið var skilst mér með 55.25 m airdraft eða 25 cm hærra en uppgefin hæð brúarinnar.yfir fg rennu Þrátt fyrir aðvaranir starfsmanna VTS hélt skiptjórinn sínu striki. Hélt því jafnframt fram að hann hefði áður siglt þarna undir á sama skipi og allt gengið vel.

Úr gömlum skræðum © ókunnur
En rannsókn danana leiddi í ljós að skipið hafði einusinni farið um Øresund En þá í gegn um Drogden rennuna og með danskan lóðs. Danirnir gátu ekkert gert annað en treysta á guð og lukkuna og stöðvuðu síðan umferðina á brúnni í 15 mín.

© Hannes van Rijn
Eitthvað eru samskifti dönsku og sænsku furðuleg því svíarnir gerðu enga tilraun til að stoppa skipið En danirnir vildu meina að "rennan" væri á þeirra svæði. En sannleikurinn í málinu mun vera sá að enginn virðist hafa vald til að stoppa skipið þarna Því að er á svæði sem skilgreint er sem "Alþjóðlegt hafsvæði" Allavega var það skýring svía. Það virðast nokkrar hliðar vera á þessu máli sem svo mörgum öðrum. En maður veltir fyrir sér hver afleiðingin hefði verið eða hver hefði borgað skaðan hefði hann skeð

© Hannes van Rijn
En allt fór þetta vel: Menn lokuðu bara augunum og og báðu til þess sem stjórnar í hærri hæðum en brúin er.
Skipið sem er svokallaður Bulk carrier var byggt hjá Hashihama Zosen í Tadotsu Japan 1999 sem EASTERN BRIDGE.Fáninn var Bahamas Það mældist: 55695.0 ts 96722.0 dwt. Loa: 249.90 m brd 38.10 m Árið 2000 fær skipið nafnið YEOMAN BRIDGE nafn sem það ber í dag undir sama fána
En hún leiðir undir Øresundsbrúna Skipið var skilst mér með 55.25 m airdraft eða 25 cm hærra en uppgefin hæð brúarinnar.yfir fg rennu Þrátt fyrir aðvaranir starfsmanna VTS hélt skiptjórinn sínu striki. Hélt því jafnframt fram að hann hefði áður siglt þarna undir á sama skipi og allt gengið vel.
Úr gömlum skræðum © ókunnur
En rannsókn danana leiddi í ljós að skipið hafði einusinni farið um Øresund En þá í gegn um Drogden rennuna og með danskan lóðs. Danirnir gátu ekkert gert annað en treysta á guð og lukkuna og stöðvuðu síðan umferðina á brúnni í 15 mín.
© Hannes van Rijn
Eitthvað eru samskifti dönsku og sænsku furðuleg því svíarnir gerðu enga tilraun til að stoppa skipið En danirnir vildu meina að "rennan" væri á þeirra svæði. En sannleikurinn í málinu mun vera sá að enginn virðist hafa vald til að stoppa skipið þarna Því að er á svæði sem skilgreint er sem "Alþjóðlegt hafsvæði" Allavega var það skýring svía. Það virðast nokkrar hliðar vera á þessu máli sem svo mörgum öðrum. En maður veltir fyrir sér hver afleiðingin hefði verið eða hver hefði borgað skaðan hefði hann skeð
© Hannes van Rijn
En allt fór þetta vel: Menn lokuðu bara augunum og og báðu til þess sem stjórnar í hærri hæðum en brúin er.
Skipið sem er svokallaður Bulk carrier var byggt hjá Hashihama Zosen í Tadotsu Japan 1999 sem EASTERN BRIDGE.Fáninn var Bahamas Það mældist: 55695.0 ts 96722.0 dwt. Loa: 249.90 m brd 38.10 m Árið 2000 fær skipið nafnið YEOMAN BRIDGE nafn sem það ber í dag undir sama fána
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 6071
Gestir í dag: 265
Flettingar í gær: 0
Gestir í gær: 0
Samtals flettingar: 196164
Samtals gestir: 8409
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 23:54:53