21.03.2012 17:44
Flinterspirit og Anglian Sovereign
Flinterspirit heitir þetta skip. En það strandaði síðastliðið mánudagskvöld ( 2245) á skeri við S-odda á N-Uist á Hebrides eyjum. Skipið náðist strax út morgunin eftir.Því var svo fylgt inn til Stornoway af björgunarskipinu Anglian Sovereign til skoðunnar og eða viðgerðar.
Flinterspirit
© Arne Luetkenhorst
Flinterspirit
© Arne Luetkenhorst
Skipið var byggt hjá Ferus Smit SY í Westerbroek, Þýskalandi 2001 sem FLINTERSPIRIT fyrir hollenska aðila Það mældist: 4503.0 ts 6350.0 dwt Loa:111.80 m brd: 15.00 m
Flinterspirit
ANGLIAN SOVEREIGN var byggt hjá Yantai Raffles í Yantai Kína 2003 Fyrir breska aðila Það mældist 2263.0 ts 1800.0 dwt Loa: 67.40 m brd: 15.50 m
Anglian Sovereign
© Henk Kouwenhoven