21.03.2012 20:49
Pomorze
Pólski "bulkcarrierinn" strandaði 15 mars við Itapua in do Junco kanalinn á leið frá Rio Grande til Porto Alegre Brazilíu. Með farm af 8,000 tonnum af ammonium nitrate og 3.000 tons of urea. Skipið mun hafa verið að víkja fyrir öðru skipi Santa Ines sem fór í veg fyrir það. Ekki var búið að draga skipið á flot síðast sem mínar heimildir vissu.

Skipið Pomorze var byggt Tianjin Xingang SY í Tianjin, Kína 2008 fyrir pólska aðila Það mældist: 25034.0 ts 38056.0 dwt. Loa: 190.10. m brd: 28.60 m Skipið er undir fána Bahamas
Pomorze

© Frits Olinga-Defzijl

© Frits Olinga-Defzijl

© Frits Olinga-Defzijl
Skipið sem Pomorze var að víkja fyrir var frá Taiwain og heitir Santa Ines SW. Það var byggt hjá Tsuneishi Cebu í Balamban Filipseyjum 2011 Eigendur voru á Tawain en fáninn Panama. Það mældist: 32600.0 ts 58092.0 dwt. Loa: 190.0 m brd: 32.26 m
Santa Ines SW.

© Hans Esveldt

© Hans Esveldt
Skipið Pomorze var byggt Tianjin Xingang SY í Tianjin, Kína 2008 fyrir pólska aðila Það mældist: 25034.0 ts 38056.0 dwt. Loa: 190.10. m brd: 28.60 m Skipið er undir fána Bahamas
Pomorze
© Frits Olinga-Defzijl
© Frits Olinga-Defzijl
© Frits Olinga-Defzijl
Skipið sem Pomorze var að víkja fyrir var frá Taiwain og heitir Santa Ines SW. Það var byggt hjá Tsuneishi Cebu í Balamban Filipseyjum 2011 Eigendur voru á Tawain en fáninn Panama. Það mældist: 32600.0 ts 58092.0 dwt. Loa: 190.0 m brd: 32.26 m
Santa Ines SW.
© Hans Esveldt
© Hans Esveldt
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 5910
Gestir í dag: 259
Flettingar í gær: 0
Gestir í gær: 0
Samtals flettingar: 196003
Samtals gestir: 8403
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 23:33:52