25.03.2012 16:10
Tengingar við Ísland
Þessi fjögur skip hafa það sameiginleg að hafa tengingar við Ísland á einn eða annan hátt.Meira eða minna
Fyrst er að nefna skip sem byggt var í Hollandi 1961 sem Echo en keypt til Íslands af Eimskipafélagi Íslands og fékk nafnið Ljósafoss Skipið sökk 1997. Þegar það var á leið til Indlands þar sem átti að rífa það.
Echo

© Huug Pieterse
Næsta skip hefur enga tengingu við Ísland að ég veit nema nafnið Askja byggt í Noregi 1967 sem CARIBIA En endaði ævina sem Askja á ströndinni á Aliaga 2003
CARIBIA

© Huug Pieterse

© Huug Pieterse
Næsta skip var byggt í Danmörk 1982 sem Herborg. Skipið var oft í leigu hjá Skipadeild SÍS Og ef ég er ekki að bulla þess meira, einusinni með íslenskan skipstjóra. Guðmund Arason?? Skipið heitir í dag Samson og er undir fána Chile

© Huug Pieterse
Fyrst er að nefna skip sem byggt var í Hollandi 1961 sem Echo en keypt til Íslands af Eimskipafélagi Íslands og fékk nafnið Ljósafoss Skipið sökk 1997. Þegar það var á leið til Indlands þar sem átti að rífa það.
Echo

© Huug Pieterse
Næsta skip hefur enga tengingu við Ísland að ég veit nema nafnið Askja byggt í Noregi 1967 sem CARIBIA En endaði ævina sem Askja á ströndinni á Aliaga 2003
CARIBIA

© Huug Pieterse
© Huug Pieterse

© Huug Pieterse
Næsta skip var byggt í Danmörk 1982 sem Herborg. Skipið var oft í leigu hjá Skipadeild SÍS Og ef ég er ekki að bulla þess meira, einusinni með íslenskan skipstjóra. Guðmund Arason?? Skipið heitir í dag Samson og er undir fána Chile

© Huug Pieterse
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 840
Gestir í dag: 89
Flettingar í gær: 4912
Gestir í gær: 68
Samtals flettingar: 253470
Samtals gestir: 10869
Tölur uppfærðar: 29.4.2025 10:42:44