29.03.2012 23:59
Ramona 2
Þetta er í annað skiftið sem skipið rekst á brú. Fyrra skiftið var 2003
þegar skipið sem þá hét MARIA H. sigldi á Keadby railway bridge. En þá
brú ættu menn sem siglt hafa á Gunnes að muna eftir. Yfirvöld sem
fjölluðu um slysið kenndu bæði hafnsögumanni og skipstjóra um ónóga
þekkingu á staðháttum við fljótið og straumum þess
Hér er skipið sem Maria H

© Will Wejster
Keadby railway bridge

Hér er skipið eftir þá viðureign
© Maritime Danmark

© Maritime Danmark

© Maritime Danmark
Finnsk skip virðast vera í áhættuhóp hvað árekstra við brýr varðar Hérna eru myndir af árekstri finnska flutningaskips og Caland - Bridge í Eupopoort í Rotterdam 2010. En þá varð einhver misskilningur hjá brúarvörðum sem eftir að hafa hleypt stóru bílaflutningaskipi mundu ekki eftir, eða vissu ekki af finnska flutningaskipinu Najaden og voriu að lækka brúnna þegar skipið bar að.með þessum afleiðingum

© Hans Esveldt

© Hans Esveldt
Hér er skipið sem Maria H
© Will Wejster
Keadby railway bridge
Hér er skipið eftir þá viðureign
© Maritime Danmark
© Maritime Danmark
Finnsk skip virðast vera í áhættuhóp hvað árekstra við brýr varðar Hérna eru myndir af árekstri finnska flutningaskips og Caland - Bridge í Eupopoort í Rotterdam 2010. En þá varð einhver misskilningur hjá brúarvörðum sem eftir að hafa hleypt stóru bílaflutningaskipi mundu ekki eftir, eða vissu ekki af finnska flutningaskipinu Najaden og voriu að lækka brúnna þegar skipið bar að.með þessum afleiðingum

© Hans Esveldt

© Hans Esveldt
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 840
Gestir í dag: 89
Flettingar í gær: 4912
Gestir í gær: 68
Samtals flettingar: 253470
Samtals gestir: 10869
Tölur uppfærðar: 29.4.2025 10:42:44