30.03.2012 20:17
Gamlir og lúnir
Þessi skip sem hér "halla undir flatt" veifuðu einusinni íslenskum fána. Hér eru þeir báðir með slagsíðu í höfninni í Ploce í Króatíu Fyrra skipið hefur fengið umfjöllun hér Og það fyrir stuttu síðan
Arwad Star ex Bakkafoss
© Helen Krmic
Mahmoud H

© Helen Krmic
Þetta skip var byggt hjá Sietas í Neuenfelde, Þýskalandi 1972 sem : ESTEBOGEN fyrir þarlenda aðila.. Það mældist: 999.0 ts 2463.0 dwt Loa: 88.50 m, brd: 13.80. m 1975 fær skipið nafnið SCOL UNIT 1978 aftur nafnið ESTEBOGEN 1984 kaupa Nesskip h/f á Seltjarnarnesi skipið og skírir VESTURLAND 1985 tekur Eimskipafélag Íslands það á þurrleigu og skírir URRIDAFOSS 1991 er það selt til Danmerkur og skírt STEVNS SEA Síðan hefur skipið gengið undir þessum nöfnum: 2002 SEVEN SEAS , 2005 MAHMOUD H. 2006 SEA QUEEN 2007 SERINE

© Helen Krmic

© Helen Krmic
Og í þeim gögnum sem ég hef undir höndum er þetta sagt um skipið
Flag :Not Known Status of ship In Casualty Or Repairing (since 22-01-2008)
Hér sem SERINE 20 05 2011 IN SIBENIK AFTER SHE ROUN AGROUND ON ISLAND UNIJE STILL IN SIBENIK READY FOR SCRAP

© Helen Krmic
Arwad Star ex Bakkafoss
Mahmoud H
© Helen Krmic
Þetta skip var byggt hjá Sietas í Neuenfelde, Þýskalandi 1972 sem : ESTEBOGEN fyrir þarlenda aðila.. Það mældist: 999.0 ts 2463.0 dwt Loa: 88.50 m, brd: 13.80. m 1975 fær skipið nafnið SCOL UNIT 1978 aftur nafnið ESTEBOGEN 1984 kaupa Nesskip h/f á Seltjarnarnesi skipið og skírir VESTURLAND 1985 tekur Eimskipafélag Íslands það á þurrleigu og skírir URRIDAFOSS 1991 er það selt til Danmerkur og skírt STEVNS SEA Síðan hefur skipið gengið undir þessum nöfnum: 2002 SEVEN SEAS , 2005 MAHMOUD H. 2006 SEA QUEEN 2007 SERINE
© Helen Krmic
© Helen Krmic
Og í þeim gögnum sem ég hef undir höndum er þetta sagt um skipið
Flag :Not Known Status of ship In Casualty Or Repairing (since 22-01-2008)
Hér sem SERINE 20 05 2011 IN SIBENIK AFTER SHE ROUN AGROUND ON ISLAND UNIJE STILL IN SIBENIK READY FOR SCRAP
© Helen Krmic
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 4541
Gestir í dag: 126
Flettingar í gær: 0
Gestir í gær: 0
Samtals flettingar: 194634
Samtals gestir: 8270
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 18:21:23