03.04.2012 17:58
Faktor
Enn strandar skip og vakthafandi yfirmaður grunaður um að vera undir áhrifum áfengis. Að vísu er öll áhöfnin grunuð um slíkt í þessu tilfelli. En norska skipið Faktor strandaði í gærmorgun við Leiru á leið frá Haugesund til Jondal í Noregi. Skipið náðist fljótlega út með hjálp dráttarbáts. Eftir að farminum hafði verið "skóplað" til en hann var möl og sandur.
Faktor á strandstað
© Maritime Bulletin
Skipið var byggt hjá Skala Skipasmidja í Færeyjum 1971 sem BENTE STEEN fyrir danska aðila. Það mældist: 299.0 ts 808.0 dwt. Loa: l: 55.30 m, brd: 10.50 m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum 1977 SCANBLUE, 1977 RYTIND, 1987 FAKTOR Nafn sem það ber í dag undir norskum fána
Faktor á strandstað

© Maritime Bulletin

© Maritime Bulletin
Faktor á strandstað
Skipið var byggt hjá Skala Skipasmidja í Færeyjum 1971 sem BENTE STEEN fyrir danska aðila. Það mældist: 299.0 ts 808.0 dwt. Loa: l: 55.30 m, brd: 10.50 m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum 1977 SCANBLUE, 1977 RYTIND, 1987 FAKTOR Nafn sem það ber í dag undir norskum fána
Faktor á strandstað
© Maritime Bulletin
© Maritime Bulletin
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 5815
Gestir í dag: 242
Flettingar í gær: 0
Gestir í gær: 0
Samtals flettingar: 195908
Samtals gestir: 8386
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 22:49:19