05.04.2012 15:22
Laxfoss III
Margir muna eftir þessu skipi. Þriðja skipinu með Laxfoss nafninu hjá Eimskipafélaginu. Ég man ekki ( og nenni ekki að gá að því) hvort hann hefur fengið sögu sína hér svo ég kem hér með hana. Skipið var byggt hjá Appledore SB í
Appledore Englandi 1979 sem CITY OF HARTLEPOOL Fáninn var breskur. Það mældist::
1599.0 ts, 4352.0 dwt. Loa: 104.20. m, brd:
16.80. m Eimskipafélagið tók skipið á þurrleigu 1984. En skilaði því aftur 1985 Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1984 LAXFOSS, 1985 CITY OF MANCHESTER, 2007 CITY, 2008 ZEELAND 2009 GOLDEN BAY Nafn sem það bar til enda. En það var rifið Chittagong beach 2011
Hér sem CITY OF HARTLEPOOL
© BRIAN FISHER
Hér sem City

© Will Wejster
Hér sem Golden Bay

© Helen Krmic

© Helen Krmic
Hér sem CITY OF HARTLEPOOL
Hér sem City
© Will Wejster
Hér sem Golden Bay
© Helen Krmic
© Helen Krmic
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 2141
Gestir í dag: 143
Flettingar í gær: 4912
Gestir í gær: 68
Samtals flettingar: 254771
Samtals gestir: 10923
Tölur uppfærðar: 29.4.2025 16:13:00