05.04.2012 16:56
Bakkafoss III
Mér fannst ég ekki geta fjallað um skipið hans Arngríms Guðjónssonar öðruvísi en að taka skipið hans Þórs Elíssonar mín gamla góða skipstjóra hér líka. Sem hér hét Bakkafoss III.Skipið var byggt hjá
Appledore SB í
Appledore Englandi 1981 sem CITY OF OXFORD Fáninn var enskur. Það mældist: 1599.0 ts,
4336.0 dwt. Loa:
104.20. m, brd:
16.80. m Eimskipafélagið tók skipið á þurrleigu 1983 og skírði Bakkafoss Þeir skiluðu skipinu 1987 Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum síðan:1987 OXFORD , 1993 NORASIA MALACCA 1994 HYUNDAI MALACCA , 1996 HUB MELAKA 1996 MELAKA 2005 JTS SENTOSA 2006 SYSTEMINDO PERDANA Nafn sem það ber í dag undir fána Indónesiu
Hér sem CITY OF OXFORD
© photoship

© photoship


© photoship
Hér sem City

© Chris Howell
Hér sem CITY OF OXFORD
© photoship

© photoship
Hér sem City
© Chris Howell
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 5620
Gestir í dag: 209
Flettingar í gær: 0
Gestir í gær: 0
Samtals flettingar: 195712
Samtals gestir: 8353
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 21:19:04