05.04.2012 19:36
Laxfoss IV ex Hofsá
Þetta skip var tilheyrði íslenska kaupskipaflotanum sáluga í þrjú ár. Var undir stjórn mætra manna .M.a vinar míns Bjarna Halldórs Skipið var byggt hjá Korneuburg SW í
Korneuburg, Austurríki 1972 sem KORNEUBURG.Fáninn var þýskur. Það mældist: 999.0 ts, 2790.0 dwt. Loa: 90.40.m, brd: 14.80. m Skipið hafði gengið undir þessum nöfnum fram að Íslandsdvölinni
Hér sem Linda
© Cornelia Klier
1972 NAD KING 1975 ATLANTIC KING 1978 SHAIKAH AL QURAICHI 1979 ATLANTIC KING - 1981 BONAVENTURE II 1984 kaupa svo Hafskip skipið og skírir HOFSÁ. Eimskipafélag Íslands yfirtekur skipið 1986 og skírir Laxfoss (IV) Það var selt úr landi 1987 og fær nafnið RINGEN 1988 SANDNES 1989 GIMO CELTICA - 1990 GIMO TRADER 1992 MARINE TRADER 1994 NORUNN 2002 LINDA Nafn sem það ber í dag undir NIS fána
© Cornelia Klier
© Cornelia Klier