06.04.2012 16:13
Mánafoss II
Mánafoss II var byggður 1971 sem Mánafoss hjá Aalborg Værft Aalborg Danmörk fyrir Eimskipafélag Íslands Það mældist:
3004.0 ts,
4450.0 dwt. Loa: 96.60. m, brd:
14.50. m Skipið var selt 1986 ( Nýja Sjáland ??) og hefur gengið undir þessum nöfnum: 1986 ILE DE LUMIERE II, 1987 ALBERUNI 1988 OCEAN ANGEL 1988 HONG HWA 1995
MYO HYANG 5 1999 BISON 2001 GREEN 2001 BISON 2001 JAT NA MU 2004 BISON. síðan RYONG AM PO Nafn sem það ber í dag undir fána N-Kóreu. En um þetta ber þeim heimildum sem ég hef aðgang að ekki saman Í einum segir: Decommissioned or lost Í öðrum: Status of ship : Total Loss during 07-2000) Last update : 19-10-2011 Í þeim þriðju er ekkert minnst á þetta
Hér sem Mánafoss
Úr mínum fórum er ekki kunnugt um ©
Úr mínum fórum er ekki kunnugt um ©
Málið er það að ég hef undir höndum nokkuð mikið af myndum sem ég get ekki "feðrað" Og ef einhver veit um eiganda þeirra mynda sem hér eru ómerktar bið ég þann sama að láta mig vita
© Photoship
Hér sem ILE DE LUMIERE II,
© Ray Smith
© Ray Smith
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 5766
Gestir í dag: 235
Flettingar í gær: 0
Gestir í gær: 0
Samtals flettingar: 195859
Samtals gestir: 8379
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 22:26:56