07.04.2012 13:04
Goðafoss V ???
Þetta skip heitir LETOON. En það hét eitt sinn GOÐAFOSS Það var byggt hjá hinni íslandsvænu skipssmíðastöð Sietas í Neuenfelde, Þýskalandi 1982 sem ORIOLUS Fáninn var þýskur. Það mældist: 3899.0 ts, 7787.0 dwt. Loa: 106.50. m, brd: 19.30. m Skipið hafi gengið undir ýmsum nöfnum þar til Eimskipafélag Íslands keypti skipið. 1983 CCNI ANTARTICO - 1989 ORIOLUS - 1993 NEDLLOYD DRAGON - 1994 kaupir Eimskipafélagoið skipið og skírir Goðafoss. Eimskip breytir svo um nafn á skipinu 2000 í Skógafoss Það er svo selt úr landi 2007 og skírt LETOON Nafn sem það ber í dag undir fána Liberiu
LETOON
© Sinisa Aljinovic
© Sinisa Aljinovic
© Sinisa Aljinovic