07.04.2012 13:55
Lagarfoss V ??
Þetta skip heitir í dag JASY. En hét einusinni Lagarfoss. Skipið var byggt hjá Sietas í
Neuenfelde Þýskalandi 1983 sem CONCORDE TIDE Fáninn var þýskur Það mældist:3990.0 ts,
8340.0 dwt. Loa: 117.50. m, brd: 20.20. m Skipið gekk undir þessum nöfnum þar til Eimskipafélag Íslands keypti (???) það 1997: 1984 KARTAGENA 1987 INDEPENDENT CONCEPT 1989 BIRTE RITSCHER 1991 RACHEL
BORCHARD 1994 BIRTE RITSCHER 1994 LEVANT WESER 1997 SEA NAVIGATOR Eimskipafélagið tekiur skipið í sína þjónustu 1997 og skírir það Lagarfoss V ( ??) Það er selt úr landi 2002 og fær nafnið CMA CGM LEA og 2009 JASY. Nafn sem það ber í dag undir fánaTogo

© Sinisa Aljinovic

© Blacktag
© Mahmoud shd
© Sinisa Aljinovic
© Blacktag
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 2141
Gestir í dag: 143
Flettingar í gær: 4912
Gestir í gær: 68
Samtals flettingar: 254771
Samtals gestir: 10923
Tölur uppfærðar: 29.4.2025 16:13:00