08.04.2012 17:41
Svanur
Svanur er systurskip Lómsins Þeir voru byggðir hjá NordsØværftet í RingkØping Danmörk 1983 sem Jette Dania ( Svanur) Karen Dania (Lómur) Þeir mældust 1516.0 ts, 1600.0 dwt. Loa:72.50.m, brd: 11.70. m Svanur gekk undir þessum nöfnum áður en Pálmi keypti skipið 1995 og skírði f g nafni.Að vísu með II eftir nafnið í nokkra mánuði 1987 SKIPPER MOST - 1992 JETTE DANIA 1992 LYNX 1994 LOUISE Skipin eru undir NIS fána
Hér sem Jette Dania
Hér sem Svanur
© Rick Cox
© Dirk Smith
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 6
Gestir í dag: 1
Flettingar í gær: 1623
Gestir í gær: 37
Samtals flettingar: 422990
Samtals gestir: 23216
Tölur uppfærðar: 5.9.2025 00:04:08