08.04.2012 19:21
Dettifoss III
Dettifoss
© Patalavaca
Skipið var byggt hjá Aalborg Værft í Aalborg, Danmörk 1970 Það
mældist: 3004.0 ts, 4380.0 dwt. Loa: 95.60. m, brd: 14.50. m það
hefur aðeins gengið undir tveim nöfnum á ferlinum En það var selt 1989 og
skírt NAN XI JIANG. Nafn sem það bar til loka undir kínverskum fána
fána. En í þeim heimildum sem ég haf aðgang að segir þetta: Status of
ship:" No longer updated by ( LRF ) IHSF 8 since 27-02-2012)
Dettifoss
© Photoship
© Haraldur Karlsson
© Haraldur Karlsson