09.04.2012 12:39
Helgafell V
Það er nú ekki annað hægt en að segja að þau séu glæsileg skip sem Samskip lét byggja fyrir nokkrum árum. Þó þar sé stór galli á gjöf Njarðar. Íslenski fanninn í framsiglu sem gestafáni. Ég verð oft var við þegar ég fala myndir hjá rafpóstvinum mínum erlendis þá vita þeir ekkert um hvers lenskur rekstraraðilinn er. Að vísu kveikja margir af þeim eldri á endingunum "fell" og "foss". Hér er syrpa af myndum af Helgafelli V (??) Skipið var byggt hjá Sietas í : Neuenfelde, Þýslkalandi 2005 sem Helgafell fyrir Samskip: Fáninn því miður færeyiskur Það mældist: 8830.0 ts, 11138.0 dwt. Loa: 137.50. m, brd: 21.60. m
Helgafell
© Hannes van Rijn
© Hannes van Rijn
© Hannes van Rijn
© Hannes van Rijn
© Hannes van Rijn
© Hannes van Rijn