09.04.2012 19:55
Alteland
Þetta skip Alteland strandaði í gær um kl 1500 LMT í sænska skerjagarðinum N af Hallstavik við Åland Hav. Ekki er talað um ástæðu en skipið virðist vera enn á strandstað Það var á leið frá Hallstavik til Luebeck. Fullfermt af pappír
Alteland á strandstað
© Martime Bulletin
Hér sem Alteland

© Arne Luetkenhorst
Hér sem LEHMANN PAPER

© Arne Luetkenhorst

© Arne Luetkenhorst

© Arne Luetkenhorst
Alteland á strandstað
Hér sem Alteland
© Arne Luetkenhorst
Skipið var byggt hjá Dorbyl Marine SY í Durban S- Afríku 1990 sem ALTELAND Fáninn var þýskur. Það mældist: 1599.0 ts, 4300.0 dwt. Loa: 114.00. m, brd: 17.20. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1990 ORTVIKEN 1996 ALTELAND 2008 LEHMANN PAPER. 2010 ALTELAND Nafn sem það ber í dag undir fána Antigua and Barbuda
Hér sem LEHMANN PAPER
© Arne Luetkenhorst
© Arne Luetkenhorst
© Arne Luetkenhorst
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 1567
Gestir í dag: 35
Flettingar í gær: 4144
Gestir í gær: 68
Samtals flettingar: 422928
Samtals gestir: 23213
Tölur uppfærðar: 4.9.2025 22:06:47