09.04.2012 23:06
Arnarfell IV
Svona skeður þetta. Sverrir Hannesson útskýrði fyrir mér röðina á "fellunum" Svo nú á þetta að vera á hreinu. Hérna eru myndir af fjórða skipinu með Arnarfells-nafninu Skipið var byggt hjá Örskov Christensens
Frederikshavn Danmörk 1994 sem GERTIE Fáninn var danskur( DIS ?) Það mældist: .6297.0 ts,
7968.0 dwt. Loa:
121.90. m, brd:
20.40. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1995 CGM ST.ELIE 1996 GERTIE 1996 ARNARFELL 2005 SEABOARD CARIBBEAN 2008 MELFI TUXPAN 2009 ID TUXPAN 2010 HORST B. - 2010 COLCA Nafn sem það ber í dag undir fána Liberiu
Hér sem SEABOARD CARIBBEAN

© Capt Ted
© Capt Ted

© Capt Ted
Hér sem MELFI TUXPAN

© Capt Ted

© Capt Ted
Hér sem SEABOARD CARIBBEAN
© Capt Ted
© Capt Ted
Hér sem MELFI TUXPAN
© Capt Ted
© Capt Ted
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 5766
Gestir í dag: 235
Flettingar í gær: 0
Gestir í gær: 0
Samtals flettingar: 195859
Samtals gestir: 8379
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 22:26:56