10.04.2012 17:07
NY ARGO
Ég ætla að bregða út af vananum og sýna í dag fiskiskip. Tryggvi vinur minn Sigurðsson og & eru vant við látnir og þess vegna leyfi ég mér að hlaupa í skarðið.En þetta er norski línubáturinn Ny Argo. Sem liggur hér í höfninni vegna grunaðs brots á Fiskveiðilögsögunni. Þetta virðist vera allra snyrtilegasti bátur
Ny Argo
© óliragg
Báturinn er smíðaður hjá Marystown SY í Marystown á Newfoundlandi 1987 sem BELLE ISLE BANKER fyrir þarlenda aðila. Það mældist: 486.0 ts 283.0 dwt. Loa: 33.50 m brd: 8.50 m Skipið hefur verið undir þessum nöfnum: 1995 NESBAKK 1999 NESBAKK I 2000 NY ARGO Fáninn er norskur

© óliragg

© óliragg

© óliragg

© óliragg
Ny Argo
Báturinn er smíðaður hjá Marystown SY í Marystown á Newfoundlandi 1987 sem BELLE ISLE BANKER fyrir þarlenda aðila. Það mældist: 486.0 ts 283.0 dwt. Loa: 33.50 m brd: 8.50 m Skipið hefur verið undir þessum nöfnum: 1995 NESBAKK 1999 NESBAKK I 2000 NY ARGO Fáninn er norskur
© óliragg
© óliragg
© óliragg
© óliragg
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 5815
Gestir í dag: 242
Flettingar í gær: 0
Gestir í gær: 0
Samtals flettingar: 195908
Samtals gestir: 8386
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 22:49:19