10.04.2012 21:18
Goðafoss
Sverrir Hannesson kom mér eigilega út í þetta í gær er hann minntist á Hannes van Rijn ljósmyndara í Rotterdam. Sem ég haft góð samskifti við nú í nokkur ár.Við skulum líta á Eimskipafélags skipin gegn um linsu Hannesar van Rijn. Við skulum byrja á Goðafossi. Einfaldlega vegna þess að annar skipstjóra hans er með tengingu hér við Eyjarnar. Og frændur hans hér stoltir af frænda sínum. En Hannes van Rijn gat látið ellefu myndir. Ég birti hérna þrjár læt það nægja hverju skipi.
Goðafoss
© Hannes van Rijn
Skipið var byggt hjá Örskov Christensens SY í Frederikshavn Danmörk 1995 sem KIRSTEN SIF Fáninn var danskur ( DIS ??) Það mældist: 14664.0 ts, 17042.0 dwt. Loa: 165.60. m, brd: 27.30. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum:1995 TRSL CONCORD 1997 MAERSK QUITO 2000 GODAFOSS Nafn sem það ber í dag og því miður undir fána Antigua and Barbuda

© Hannes van Rijn

© Hannes van Rijn
Goðafoss
Skipið var byggt hjá Örskov Christensens SY í Frederikshavn Danmörk 1995 sem KIRSTEN SIF Fáninn var danskur ( DIS ??) Það mældist: 14664.0 ts, 17042.0 dwt. Loa: 165.60. m, brd: 27.30. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum:1995 TRSL CONCORD 1997 MAERSK QUITO 2000 GODAFOSS Nafn sem það ber í dag og því miður undir fána Antigua and Barbuda
© Hannes van Rijn
© Hannes van Rijn
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 5867
Gestir í dag: 252
Flettingar í gær: 0
Gestir í gær: 0
Samtals flettingar: 195960
Samtals gestir: 8396
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 23:12:18