11.04.2012 17:38
Brúarfoss
Brúarfoss er einnig hér í Eyjum sem velkominn gestur hálfsmánaðarlega Skipið var byggt hjá Örskov Christensens í Frederikshavn, Danmörk 1992 sem MAERSK EURO QUARTO. Fáninn var danskur. Það mældist: 7676.0 ts, 8609.0 dwt. Loa:
125.50. m, brd: 20.80. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 2001 BRÚARFOSS Nafn sem það ber í dag undir fána Antigua and Barbuda Og athugasemd við það því miður. Hér er Brúarfoss séður gegn um linsur Hannesar van Rijn
© Hannes van Rijn

© Hannes van Rijn

© Hannes van Rijn
© Hannes van Rijn
© Hannes van Rijn
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 2141
Gestir í dag: 143
Flettingar í gær: 4912
Gestir í gær: 68
Samtals flettingar: 254771
Samtals gestir: 10923
Tölur uppfærðar: 29.4.2025 16:13:00