11.04.2012 18:10
Dettifoss
Dettifoss er næstur. En svo bregðast krosstré sem önnur tré. Hannes Van Rijn vinur minn átti bara eina mynd á reiðum höndum af skipinu. Og hún er hér
Dettifoss
© Hannes van Rijn
Nú hvað gerir maður þegar einn getur ekki það sem maður biður hann um jú maður snýr sér að öðrum. Svo hér er "Dettin" aftur

© Will Wejster

© Will Wejster
Dettifoss
Nú hvað gerir maður þegar einn getur ekki það sem maður biður hann um jú maður snýr sér að öðrum. Svo hér er "Dettin" aftur
© Will Wejster
Skipið var byggt hjá Örskov Christensens í Frederikshavn Danmörk 1996 sem TRSL TENACIOUS Fáninn var danskur Það mældist: 14664.0 ts, 17034.0 dwt. Loa:
165.60. m, brd: 27.20. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1997 MAERSK DURBAN 1997 MAERSK SANTIAGO 2000 DETTIFOSS Nafn sem það ber í dag undir fána Antigua and Barbuda Og enn ÞVÍ MIÐUR
© Will Wejster
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 5815
Gestir í dag: 242
Flettingar í gær: 0
Gestir í gær: 0
Samtals flettingar: 195908
Samtals gestir: 8386
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 22:49:19