11.04.2012 19:05
Reykjafoss + Angelika
Reykjafoss
Skipið var byggt hjá Cassens í Emden Þýskalandi 1999 sem WESTERSINGEL Fáninn var hollenskur Það mældist: 7541.0 ts, 8450.0 dwt. Loa: 127.40. m, brd: 20.40. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 20000 X-PRESS ITALIA 2001 WESTERSINGEL 2003 MSC BOSPHORUS 2004 WESTERN 2005 WESTERSINGEL 2005 REYKJAFOSS Nafn sem það ber í dag undir fána Antigua and Barbuda
ANGELIKA hér sem AKRAFELL© Hannes van Rijn
Skipið var byggt hjá Damen Okean í Mykolayiv Úkraníu 2004 sem ANGELIKA Fáninn var Antigua and Barbuda Það mældist: 7769.0 ts, 10500.0 dwt. Loa: 145.50. m, brd: 18.40. m Skipið hefur aðeins gengið undir tveim nöfnum: 2005 AKRAFELL 2008 ANGELIKA Nafn sem það ber í dag undir fána Antigua and Barbuda
© Hannes van Rijn