12.04.2012 12:34
El Toro
Ég var að hugsa (aldrei þessu vant) Það hefur tekið mig nokkrar færslur að fjalla um þann flota skip sem er í þjónustu þeirra þriggja útgerða sem stunda flutninga til og frá landinu. Gaman væri að vita hvað margar samskonar færskur hefðu dugað á samskonar flota skipa á árunum þegar hann reis hæst 1960-1980.En hvað um það hér er skip sem er í þjónustu Samskip.
El TORO
© Hannes van Rijn

© Hannes van Rijn

© Hannes van Rijn
El TORO
Skipið var byggt hjá Kouan SB Industry Co í Taizhou Kína 2006 sem EL TORO Fáninn var Singapore Það mældist: 9957.0 ts, 13760.0 dwt. Loa: 147.90. m, brd: 23.40. m Skipið hefur aðeins gengið undir þessu eina nafni og er nú undir fána Hong Kong, China
© Hannes van Rijn
© Hannes van Rijn
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 5620
Gestir í dag: 209
Flettingar í gær: 0
Gestir í gær: 0
Samtals flettingar: 195712
Samtals gestir: 8353
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 21:19:04