14.04.2012 00:29
Í kjölfar Titanic
BALMORAl heitir þetta skip sem nú er að nálgast 41°43´5 N og 049°56´8 V eða staðinn sem stórskipið Titanic sökk. En á morgun 15 apríl eru 100 ár síðan það skeði.
© Arne Luetkenhorst
Titanic

Titanic var byggt hjá Harland & Wolff í Belfast N- Írlandi 1912 Fáninn var breskur Það mældist: 46329.0 ts. Loa: 259.80. m, brd: 28.20. m Skipið fórst sem fyrr sagði og með því1503 mannslíf
Leið Titanic


© Arne Luetkenhorst

© Arne Luetkenhorst

© Arne Luetkenhorst

© Arne Luetkenhorst
Skipið var byggt hjá Jos.L.Meyer í :
Papenburg Þýskalandi sem CROWN ODYSSEY Fáninn var Kýpur Það mældist: 34242.0 ts, 5186.0 dwt. Loa: 187.70. m, brd: 28.20. m 2008 var skipið lengt upp í 217.90 m og uppí 43537.0 ts Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1996 NORWEGIAN CROWN 2000 CROWN ODYSSEY 2003 NORWEGIAN CROWN 2008 BALMORAL Nafn sem það ber í dag undir fána Bahamas
Titanic
Titanic var byggt hjá Harland & Wolff í Belfast N- Írlandi 1912 Fáninn var breskur Það mældist: 46329.0 ts. Loa: 259.80. m, brd: 28.20. m Skipið fórst sem fyrr sagði og með því1503 mannslíf
Leið Titanic

© Arne Luetkenhorst
© Arne Luetkenhorst
© Arne Luetkenhorst
© Arne Luetkenhorst
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 2141
Gestir í dag: 143
Flettingar í gær: 4912
Gestir í gær: 68
Samtals flettingar: 254771
Samtals gestir: 10923
Tölur uppfærðar: 29.4.2025 16:13:00