15.04.2012 21:43
Til hamingu Samskip
Það er ekki ástæða til annars en óska Samskip til hamingu með skipin tvö. Og á þessum dagi líta á björtu hliðarnar. Fyrirtækið hefur aðalstöðvar hér starfsemi þess í afburða góðum íslenskum höndum Skipin eru mönnuð mjög hæfum íslenskum mönnum og þau flytja vörur í þágu íslendinga. Kannske er þetta eitt af fyrstu skrefunum í að flaggið í skut skipanna verði líka íslenskt. Annað skulum við láta liggja á milli hluta á svona degi. Og segja "Til hamingu Samskip" með þessi glæsilegu skip
Arnarfell að koma til Eyja
© óliragg

© óliragg
Helgafell í Eyjum

© óliragg

© óliragg
Arnarfell að koma til Eyja
© óliragg
Helgafell í Eyjum
© óliragg
© óliragg
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 2623
Gestir í dag: 164
Flettingar í gær: 4912
Gestir í gær: 68
Samtals flettingar: 255253
Samtals gestir: 10944
Tölur uppfærðar: 29.4.2025 16:58:35