19.04.2012 14:52
Phoenix J
Um hádegi í gær LMT strandaði þetta glæsilega skip 8 sjm V af Rauma Finnlandi á útleið frá Rauma. Skipið er eftir mínum heimildum "hard aground" Að sögn er botn skipsins töluvert skemmdur.Sjór komin í lestar og kjölfestu tanka.Finnski dráttarbáturinn Tursas er komin á vettfang
Strandstaðurinn

Skipið á strandstað
© Maritime Bulletin
Hér við eðlilegar aðstæður
© Hannes van Rijn

© Hannes van Rijn

© Hannes van Rijn
Dráttarbáturinn Tursas

© Folke Österman

© Folke Österman

© Folke Österman
Strandstaðurinn
Skipið á strandstað
Hér við eðlilegar aðstæður
Skipið var byggt hjá Jiangdong í Wuhu, Kína 2010, sem PHOENIX J Fáninn var Antigua and Barbuda. Það mældist: 10585.0 ts, 13000.0 dwt. Loa: 151.72. m, brd: 23.40. m Skipið hefur aðeins gengið undir þessum eina nafni undir sama fána
© Hannes van Rijn
© Hannes van Rijn
Dráttarbáturinn Tursas
© Folke Österman
Skipið var byggt hjá Rauma-Repola í Rauma Finnlandi sem TURSAS Fáninn var finnskur Það mældist: 600.0 ts, 730.0 dwt. Loa: 49.00. m, brd: 10.40. m Skipið mun hafa verið endurbyggt 2005 og mældist eftir það 61.59 m. Það hefur aðeins gengið undir þessu eina nafni
© Folke Österman
© Folke Österman
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 3913
Gestir í dag: 93
Flettingar í gær: 0
Gestir í gær: 0
Samtals flettingar: 194006
Samtals gestir: 8237
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 16:52:08