19.04.2012 17:21
Mærsk Mc-Kinney Møllers
Stór risi er fallin frá Arnold Mærsk Mc-Kinney Møller Han var sonur kaupskipaútgerðarmannsins A.P. Møller og konu hans Chastine Estelle Roberta Mc-Kinney ( sem var skosk) 1930 lauk hann menntaskólaprófi frá Øregård Gymnasium i Hellerup, og var fra 1. september 1930 til 25. júni 1932 í vinnu hjá i C.K. Hansens útgerðarmanni ( ég las einhverntíma að hann hefði ekki fengið vinnu hjá föður sínum.
Arnold Mærsk Mc-Kinney Mølle á yngri árum

Og hann hefði sjálfur orðið að finna þessa vinnu hjá Hansen) Eftir það fækk hann svo vinnu hjá A.P. Møller útgerðinni .Frá april til september 1934 sinnti hann herþjónustu í 1. Regiment. Frá den 22. október 1934 til 31. december 1935 var hann að störfum í þáverandi aðalstöðvum útgerðarinnar Kongens Nytorv 8, og frá janúar 1936 til september 1938 að störfum hjá et Hogarth & Sons skipamiðlara i London og Glasgow, Lazard Brothers & Co. bankanum i London og L. Martin Cie. i Paris. 1938 varð Møller prófkúruhafi í A.P. Møller, og þ 30. oktober 1939 tók hann sæti í stjórni Aktieselskabet Dampskibsselskabet Svendborg. Þ 22. maí 1940 giftist Mærsk Mc-Kinney Møller Emmu Marie Neergaard Rasmussen í Tårbækkirkju
Aldurinn færist yfir

Þau höfðu kynnst á menntaskólaárunum Þau eignuðust þrjár dætur: Leise Mærsk Mc-Kinney Møller (f. 1941), Kirsten Mærsk Mc-Kinney Olufsen (f. 1944) og Ane Mærsk Mc-Kinney Uggla (f. 1948). .Þegar þjóðverjar hernámu Danmörk komust Möllerhjónun til New York. En þaðan stýrði hann þeim hluta flota fyrirtækisins sem slapp undan krumlum hernámsliðsins. En ekki tókst honum að semja við stjórnina í Washington um nýtingu skipana en stjórnin tók mikið af þeim eignarnámi vegna stríðasins.
Meir

Mærsk Mc-Kinney fór þá líka að huga að framtíð útgerð fjölskyldunnar. Hann er sagðu hafa þá þegar gert sér ljóst að framtíðin væri í stykkjavöru flutningum og þá í sérstökum kössum. Hann seldi hluta af tankskipaflota útgerðinnar. 1947 kom han tilbaka til Danmerkur og tók yfir þann hluta útgerðarinnar sem þá hafði fengið nafnið Maersk Line, og byrjaði að skipulegga áætlunar siglingar um heiminn og setja á stofn umboðsskrifstofur víða um heim.
Og meir Þetta mun vera ein síðasta myndin af Mærsk Mc-Kinney

Norðursjávarolíu æfintýri Mærsk Group er saga út af fyrir sig Og til að gera langa sögu stutta þá er Mærsk Line eitt al stærsta gámaflutninga fyrirtækjum heims í dag. Ekki var uppgangur tengdasons hans mikill hjá fyrirtækjum hans. Ég las einhverntíma haft eftir honum að menn giftu sig ekki inn í Mærst heldur ynnu sig þar upp
Höfuðstöðvar Mærks í Kaupmannahöfn

En yngsta dóttirin Ane Mærsk Mc-Kinney Uggla hefur síðustu ár verið hægri hönd föður síns. En hann mun hafa setið síðasta sjórnarfund nokkrum dögum fyrir andlát sitt. Enginn getur með fullri vissu sagt hve mikil auðæfi þessi maður lætur eftir sig.En hann hefur stofnað og stýrt ýmsum sjóðum til styrktar fjölskyldu sinni, góðgerðarsamtökum og því opinbera.
Mette Maersk nokkra ára skip Mærsk sem Davíð Guðmundsson skipstjóri tók við nýju
© Derek Sands
Hann lét skipulegjja og byggja svæðið fyrir neðan Amelíuborg Og tónlistahöllina á Hólminum.Hér er stiklað á mjög stóru. Enda er ég enginn sagnfræðingur og enganveginn maður til að skrifa ítarlegar um þenna dana sem allatíð var dáður af sínu samferðar fólki
Annars bloggaði ég um Mærsk 2009 á Moggablogginu og hér er það blog ef einhver nennir að kíkja á það
Arnold Mærsk Mc-Kinney Mølle á yngri árum
Og hann hefði sjálfur orðið að finna þessa vinnu hjá Hansen) Eftir það fækk hann svo vinnu hjá A.P. Møller útgerðinni .Frá april til september 1934 sinnti hann herþjónustu í 1. Regiment. Frá den 22. október 1934 til 31. december 1935 var hann að störfum í þáverandi aðalstöðvum útgerðarinnar Kongens Nytorv 8, og frá janúar 1936 til september 1938 að störfum hjá et Hogarth & Sons skipamiðlara i London og Glasgow, Lazard Brothers & Co. bankanum i London og L. Martin Cie. i Paris. 1938 varð Møller prófkúruhafi í A.P. Møller, og þ 30. oktober 1939 tók hann sæti í stjórni Aktieselskabet Dampskibsselskabet Svendborg. Þ 22. maí 1940 giftist Mærsk Mc-Kinney Møller Emmu Marie Neergaard Rasmussen í Tårbækkirkju
Aldurinn færist yfir
Þau höfðu kynnst á menntaskólaárunum Þau eignuðust þrjár dætur: Leise Mærsk Mc-Kinney Møller (f. 1941), Kirsten Mærsk Mc-Kinney Olufsen (f. 1944) og Ane Mærsk Mc-Kinney Uggla (f. 1948). .Þegar þjóðverjar hernámu Danmörk komust Möllerhjónun til New York. En þaðan stýrði hann þeim hluta flota fyrirtækisins sem slapp undan krumlum hernámsliðsins. En ekki tókst honum að semja við stjórnina í Washington um nýtingu skipana en stjórnin tók mikið af þeim eignarnámi vegna stríðasins.
Meir
Mærsk Mc-Kinney fór þá líka að huga að framtíð útgerð fjölskyldunnar. Hann er sagðu hafa þá þegar gert sér ljóst að framtíðin væri í stykkjavöru flutningum og þá í sérstökum kössum. Hann seldi hluta af tankskipaflota útgerðinnar. 1947 kom han tilbaka til Danmerkur og tók yfir þann hluta útgerðarinnar sem þá hafði fengið nafnið Maersk Line, og byrjaði að skipulegga áætlunar siglingar um heiminn og setja á stofn umboðsskrifstofur víða um heim.
Og meir Þetta mun vera ein síðasta myndin af Mærsk Mc-Kinney
Norðursjávarolíu æfintýri Mærsk Group er saga út af fyrir sig Og til að gera langa sögu stutta þá er Mærsk Line eitt al stærsta gámaflutninga fyrirtækjum heims í dag. Ekki var uppgangur tengdasons hans mikill hjá fyrirtækjum hans. Ég las einhverntíma haft eftir honum að menn giftu sig ekki inn í Mærst heldur ynnu sig þar upp
Höfuðstöðvar Mærks í Kaupmannahöfn
En yngsta dóttirin Ane Mærsk Mc-Kinney Uggla hefur síðustu ár verið hægri hönd föður síns. En hann mun hafa setið síðasta sjórnarfund nokkrum dögum fyrir andlát sitt. Enginn getur með fullri vissu sagt hve mikil auðæfi þessi maður lætur eftir sig.En hann hefur stofnað og stýrt ýmsum sjóðum til styrktar fjölskyldu sinni, góðgerðarsamtökum og því opinbera.
Mette Maersk nokkra ára skip Mærsk sem Davíð Guðmundsson skipstjóri tók við nýju
Hann lét skipulegjja og byggja svæðið fyrir neðan Amelíuborg Og tónlistahöllina á Hólminum.Hér er stiklað á mjög stóru. Enda er ég enginn sagnfræðingur og enganveginn maður til að skrifa ítarlegar um þenna dana sem allatíð var dáður af sínu samferðar fólki
Annars bloggaði ég um Mærsk 2009 á Moggablogginu og hér er það blog ef einhver nennir að kíkja á það
http://solir.blog.is/blog/solir/day/2009/4/14/
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 4049
Gestir í dag: 101
Flettingar í gær: 0
Gestir í gær: 0
Samtals flettingar: 194142
Samtals gestir: 8245
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 17:14:10