20.04.2012 18:06
Urriðafoss
Fjórða skipið af svokölluðum "Blámönnum" hét í upphafi Merc Europe. Var keyptur 1974 hingað til lands og fékk nafnið Urriðafoss Skipið var selt 1985 og hefur síðan borið eftirfarandi nöfn 1985 URRIDA 1991 GUSON 1992 MOHAMAD J. 1994 TYSEER 1996 KADDOUR II 1996 HAIDAR 6 2003 BREEZE 2008 REEM Nafn sem það ber í dag undir Panamaflaggi. Rekstraraðilin er í Dubai
Hér sem Merc Europe
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
Hér sem Urriðafoss

© ókunnur

© ókunnur
Hér sem Merc Europe
Hér sem Urriðafoss
© ókunnur
© ókunnur
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 3913
Gestir í dag: 93
Flettingar í gær: 0
Gestir í gær: 0
Samtals flettingar: 194006
Samtals gestir: 8237
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 16:52:08