26.04.2012 13:05

Phoenix J og Celina

Gámaskipið Phoenix J, sem strandaði fyrir utan Raumo þ 18 april náðist á flot á sunnudag. Það voru dráttarbátarnir Apollon og Neptun sem náðu skipinu út og það var svo dregið til Raumo. Skipið er töluvert skemmt. Þó lítið um rifur á botni en þess meira af dældum þar. Skrúfa og stýri sluppu

Dráttarbáturinn Neptun


                                                                                            © Pekka Laakso

Skipið var byggt hjá Hollming í Rauma sem HEIMO SAARINEN Fáninn var Finnskur Það mældist: 324.0 ts, 86.dwt Loa: 32.00. m, brd: 10.00. m Skipið fékk nafnið Neptun 1989 Nafn sem það ber í dag undir finnskum  fána



Dráttarbáturinn Apollon


                                                                                            © folke östermen

Skipið var byggt hjá  Hollming í Raumo sem AULIS Fáninn var finnskur Það mældist: 314.0 ts, 75.0 dwt.  Loa: 30.00. m, brd: 10.00. m Skipið fékk nafnið Apollon  2011 Nafn sem það ber í dag undir finnskum fána



"Haveristen" á strandstað

                                                                                           © Maritime Bulletin




Smedegaarden A/S i Esbjerg hefur keypt þýska gámaskipið  Celina til niðurrifs. Skipið var dregið til Esbjerg af dráttarbátnum  Bamse Tug Celina strandaði í byrjun  mars 2012 i nálægt Vagsøy i Nordfjord, Noregi.

Dráttarbáturinn Bamse




Bamse var byggður hjá Skaalurens í Rosendal, Noregi 1985 sem Bamse  Fáninn var norskur. Það mældist: 370.0 ts, 200.0 dwt.  Loa:35.00. m, brd: 10.00. m Skipið fékk nafnið Bamse Tug 2004 Nafn sem það ber í dag nú undir dönskum fána

"Haveristen" á strandstað

                                                                                    © Maritime Bulletin

Skipið stóð fast á grunni en náðist út og var dreginn inn til Raudeberg. Þar kom í ljós það miklar skemmdir að ekki borgaði sig að gera við það. Það var því selt fyrrgreind félagi til niðurrifa
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 840
Gestir í dag: 89
Flettingar í gær: 4912
Gestir í gær: 68
Samtals flettingar: 253470
Samtals gestir: 10869
Tölur uppfærðar: 29.4.2025 10:42:44
clockhere