28.04.2012 15:54
Risi í togi
MSC Alessia
Skipið var byggt hjá Daewoo SB & ME Co í Okpo Kóreu 2001 sem MSC Alessia Fáninn var Hong Kong Það mældist: 75590.0 ts, 85891.0 dwt. Loa: 304.00. m, brd: 40.00. m Skipið hefur aðeins gengið undir þessu eina nafni og veifar sama fána
© Henk Guddee

© Henk Guddee
Bugsier 5
© Arne Luetkenhorst
Skipið var byggt hjá Asl Marine Holdings Singapore sem Bugsier 5 Fáninn var þýskur Það mældist: 456.0 ts, 145.0 dwt. Loa: 28.30. m, brd: 12.00. m Skipið hefur aðeins gengið undir þessu eina nafni og fáninn er sá sami
Bugsier 5© Arne Luetkenhorst
Bugsier 10
© Arne Luetkenhorst
Skipið var byggt hjá Gemsan í Tuzla Tyrklandi 2006 sem Bugsier 10 Fáninn var þýskur Það mældist:
485.0 ts, 187.0 dwt. Loa: 32.00. m, brd: 12.00. m Skipið hefur aðeins gengið undir þessu eina nafni og það veifar sama fána
© Arne Luetkenhorst