30.04.2012 12:43
Blue Capella
Þetta snotra skip var byggt á Íslandi Eða réttara sagt hjá Stálvík Garðabæ 1978 sem togarinn Arinbjörn Það er í dag skráð sem "Standby-Safety Vessel"
© Arne Jürgens

© Arne Jürgens

© Arne Jürgens

© Frits Olinga-Defzijl

© Frits Olinga-Defzijl
Skipið var byggt hjá Stálvík Garðabæ Íslandi 1978 sem Arinbjörn Fáninn var að sjálfsögðu íslenskur Það mældist: 378.0 ts, 662.0 dwt. Loa: 51.20. m, brd: 9.00. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1989 HJALTEYRIN - 1997 ONWARD HIGHLANDER 2001 ULLORIAQ 2007 BLUE CAPELLA Nafn sem það ber í dag undir dönskum fána
© Arne Jürgens
© Arne Jürgens
© Frits Olinga-Defzijl
© Frits Olinga-Defzijl
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 1392
Gestir í dag: 78
Flettingar í gær: 994
Gestir í gær: 54
Samtals flettingar: 629383
Samtals gestir: 34097
Tölur uppfærðar: 3.12.2025 19:51:27
