06.05.2012 18:03
Óhöpp erlendis
Hoegh Asia,á strandstað
Myndin er úr Martime Bulletin
Um 0740 LMT morgunin eftir náðist það á flot eftir að bílar höfðu verið færðir og dælt hafði verið milli tanka. En sandbotn var þar sem skipið strandaði. Ólíkt óhappinu við Sangerði þurfti dráttarbátur að koma hér við sögu. Um borð voru 6000 bílar
Hoegh Asia

Skipið var byggt hjá
Daewoo HI í
Okpo Kóreu 2000 sem HUAL ASIA Fáninn var Bahamas Það mældist: 56853.0 ts, 21484.0 dwt. Loa: 199.90. m, brd: 32.30. m Skipið fékk nafnið Hoegh Asia 2006 Nafn sem það ber í dag undir norskum fána
© Hannes van Rijn
Það kom upp eldur í einum gám um borð í gámaskipinu Cap Norte sem er undir Liberiuflaggi á laugardaginn þegar skipið var statt 50 sml út af Mangalore (Indlandi) Innihald gámsins voru 15 ts af"chemical polyamide sulphide" Áhöfninni sem samanstendur af 24 mönnum ( 2 Grikkir, 5 Filipínar, 3 Pólverjar, 1 þjóðverji, 1 breti 12 Tuvalu.menn ) náði svo tökum á eldinum og skipið hélt áfram ferð sinni til MYPKG INNSA.
Cap Norte
© Angel Godar
Skipið var byggt hjá Szczecinska Nowa í Stettin Póllandi 2007 sem CAP NORTE Fáninn var Libería Það mældist:
35824.0 ts, 41850.0 dwt. Loa:
220.40. m, brd: 32.20. m Skipið hefur aðeins gengið undir þessu eina nafni og fáninn sá sami © Angel Godar
© Angel Godar