07.05.2012 16:31
Loamar Segundo og Navig8 Loucas
Spænska fiskiskipið Loamar Segundo sendi frá sér neyðarkall Kl 1009 LMT í gær. Báturinn var þá að sökkva á nálægt Cap Verde eða á 16°50´N og 026°28´V
Loamar Segundo

© Maritime Bulletin
Skipshöfnin sem samanstóð af ellefu mönnum( þrír spánverjar,þrír Cap Verdibúar fjórir indónesar og einn Perúmaður) komst í tvo björgunarbáta þegar báturinn sökk Einu upplýsingar sem ég hef um bátinn er að hann var byggður 1997
Navig8 Louca
© Marcel & Ruud Coster
Chemical tankarinn Navig8 Louca bjargaði svo mönnunum og var því lokið kl 1700 LMT.Tankskipið mun fara með mennina til Las Palmas, og er væntanlegt þangað 10 maí

© Marcel & Ruud Coster

© Marcel & Ruud Coster
Loamar Segundo

© Maritime Bulletin
Skipshöfnin sem samanstóð af ellefu mönnum( þrír spánverjar,þrír Cap Verdibúar fjórir indónesar og einn Perúmaður) komst í tvo björgunarbáta þegar báturinn sökk Einu upplýsingar sem ég hef um bátinn er að hann var byggður 1997
Navig8 Louca

Chemical tankarinn Navig8 Louca bjargaði svo mönnunum og var því lokið kl 1700 LMT.Tankskipið mun fara með mennina til Las Palmas, og er væntanlegt þangað 10 maí

© Marcel & Ruud Coster
Skipið var byggt hjá Spp Shipbuilding Tongyoung Shipyard í Tongyoung, Kóreu 2009 sem Fyla Fáninn var Möltu Það mældist: 30040.0 ts, 50698.0 dwt. Loa: 183.00. m, brd: 32.00. m Skipið fékk nafnið:Navig8 Louca 2009 Nafn sem það ber í dag undir fána Möltu

© Marcel & Ruud Coster
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 761
Gestir í dag: 269
Flettingar í gær: 6117
Gestir í gær: 267
Samtals flettingar: 196971
Samtals gestir: 8680
Tölur uppfærðar: 15.3.2025 14:41:05