07.05.2012 16:31
Loamar Segundo og Navig8 Loucas
Spænska fiskiskipið Loamar Segundo sendi frá sér neyðarkall Kl 1009 LMT í gær. Báturinn var þá að sökkva á nálægt Cap Verde eða á 16°50´N og 026°28´V
Loamar Segundo

© Maritime Bulletin
Skipshöfnin sem samanstóð af ellefu mönnum( þrír spánverjar,þrír Cap Verdibúar fjórir indónesar og einn Perúmaður) komst í tvo björgunarbáta þegar báturinn sökk Einu upplýsingar sem ég hef um bátinn er að hann var byggður 1997
Navig8 Louca
© Marcel & Ruud Coster
Chemical tankarinn Navig8 Louca bjargaði svo mönnunum og var því lokið kl 1700 LMT.Tankskipið mun fara með mennina til Las Palmas, og er væntanlegt þangað 10 maí

© Marcel & Ruud Coster

© Marcel & Ruud Coster
Loamar Segundo

© Maritime Bulletin
Skipshöfnin sem samanstóð af ellefu mönnum( þrír spánverjar,þrír Cap Verdibúar fjórir indónesar og einn Perúmaður) komst í tvo björgunarbáta þegar báturinn sökk Einu upplýsingar sem ég hef um bátinn er að hann var byggður 1997
Navig8 Louca
© Marcel & Ruud CosterChemical tankarinn Navig8 Louca bjargaði svo mönnunum og var því lokið kl 1700 LMT.Tankskipið mun fara með mennina til Las Palmas, og er væntanlegt þangað 10 maí

© Marcel & Ruud Coster
Skipið var byggt hjá Spp Shipbuilding Tongyoung Shipyard í Tongyoung, Kóreu 2009 sem Fyla Fáninn var Möltu Það mældist: 30040.0 ts, 50698.0 dwt. Loa: 183.00. m, brd: 32.00. m Skipið fékk nafnið:Navig8 Louca 2009 Nafn sem það ber í dag undir fána Möltu

© Marcel & Ruud Coster
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 176
Gestir í dag: 21
Flettingar í gær: 1834
Gestir í gær: 71
Samtals flettingar: 657647
Samtals gestir: 43935
Tölur uppfærðar: 17.12.2025 04:24:35
