12.05.2012 14:40
CATHMA
Þessi snotri "Coastari" Cathma bað um aðstoð vegna vélarbilunar á þriðjudag.þegar það var statt í Gulf of Bothnia.En skipið var á leið frá Kiel til Kaskinen, Finlandi.Dráttarbátur dró skipið inn til Holmsund. Þar var gert við bilunina og var skipið komið aftur á stað um miðnætti sl.
CATHMA
© Marcel & Ruud Coster


© Marcel & Ruud Coster

© Marcel Coster

© Marcel Coster
CATHMA

Skipið var byggt hjá Ferus Smit í Westerbroek Hollandi 2007 sem GOUVERNEUR Fáninn var Curacao Það mældist: 3990.0 ts, 6090.0 dwt. Loa: 110.80. m, brd: 14.00. m Skipið fékk strax 2007 nafnið CATHMA Nafn sem það ber í dag undir sama fána
CATHMA

© Marcel & Ruud Coster

© Marcel Coster

© Marcel Coster
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 707
Gestir í dag: 46
Flettingar í gær: 5089
Gestir í gær: 294
Samtals flettingar: 203100
Samtals gestir: 9142
Tölur uppfærðar: 17.3.2025 12:15:24