14.05.2012 21:48

St John´s

Ég hef orðið var við að margir hafa ruglað saman St John´s sem er heimahöfn t.d skipa Eimskipafélagsins og St. John´s á Newfoundland. Fyrri borgin er höfuðstaðurinn á eyjunni Antigua í Caribbean Sea.

St John´s á Antigúa







St John´s á Newfoundland







Og þegar það getur litið svona út á fyrri staðnum



getur það litið svona út á þeim seinni  enda töluverður munur í breidd



Margir gamlir togarakallar mun eftir nyrðra St Johns en austflarðartogarinn Vöttur strandaði þar á svokölluðum "Nýfundnalands árum" Og Cape Race sem allir "vesturfarar" kannast við er aðeins sunnar. Ég er ekki að státa mig af neinni landafræðikunnáttu heldu var ég að þælast töluvert í Caribbean Sea og sigldi oft framhjá margnefndri borg, þeirri syðri.En það var ca viku sigling milli þessara staða
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 3684
Gestir í dag: 361
Flettingar í gær: 5047
Gestir í gær: 103
Samtals flettingar: 410767
Samtals gestir: 22555
Tölur uppfærðar: 29.8.2025 15:55:12
clockhere