16.05.2012 18:14
Parnassos II
Það er hálfgerð "gúrkutíð" hjá síðunni. Lítið að ske svo nota verður hvert tækifæri sem gefst hvað varðar kaupskip úr þeim gögnum sem maður aðgang að. Þetta skip Parnassos strandaði í gærmorgun við Saint Nicolas, á eyjunni Zakynthos Grikklandi. Þegar vél skipsins drap á sér þegar það var á leið út úr höfninni þar. Það náðist út fljótlega og var svo dregið inn í Bay of Itea. Þar sem það liggur meðan gert er við vélar þess
Parnassos II
© Henk Guddee
Skipið var byggt hjá Sedef Gemi Endustrisi í Tyrklandi 1992 sem MINDAUGAS Fáninn var Litháen Það mældist: 3972.0 ts, 4168.0 dwt. Loa: 97.80. m, brd: 17.30. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 2007 MARIA 2010 PARNASSOS II Nafn sem það ber í dag undir grískum fána
Parnassos II

© Henk Guddee

© Henk Guddee
Ég set hérna inn að gamni kort sem sýnir standstaðinn no 1 og hvert skipið var dregið nr 2

Parnassos II
Skipið var byggt hjá Sedef Gemi Endustrisi í Tyrklandi 1992 sem MINDAUGAS Fáninn var Litháen Það mældist: 3972.0 ts, 4168.0 dwt. Loa: 97.80. m, brd: 17.30. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 2007 MARIA 2010 PARNASSOS II Nafn sem það ber í dag undir grískum fána
Parnassos II
© Henk Guddee
© Henk Guddee
Ég set hérna inn að gamni kort sem sýnir standstaðinn no 1 og hvert skipið var dregið nr 2

Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 794
Gestir í dag: 283
Flettingar í gær: 6117
Gestir í gær: 267
Samtals flettingar: 197004
Samtals gestir: 8694
Tölur uppfærðar: 15.3.2025 15:03:23