18.05.2012 20:02
SPL PRINCESS ANASTASIA
Í morgun um hádegi LMT var ferjan SPL PRINCESS ANASTASIA rýmd vegna sprenguhótunnar.Skipið lá í höfn í Stockholm. Milli 1 og 200 farþegar voru komnir um borð og áhöfn yfirgáfu skipið. Spenguleitateimi rannsakaði skipið og komst að því að um gabb væri að ræða.Farþegar og áhöfn var svo hleypt aftur um borð kl 1330 LMT
SPL PRINCESS ANASTASIA

Mynd úr Aftonposten
SPL PRINCESS ANASTASIA
Mynd úr Aftonposten
Skipið var byggt hjá Wartsila í Turku Finnlandi 1986 sem OLYMPIA Fáninn var sænskur Það mældist: 37583.0 ts, 3420.0 dwt. Loa: 174.90. m, brd: 28.40. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1993 PRIDE OF BILBAO 2010 BILBAO 2011 SPL PRINCESS ANASTASIA Nafn sem það ber í dag undir fána Möltu
Eitthvað er bilað hjá 123.is svo ég hef ekki getað sett inn fleiri myndir
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 794
Gestir í dag: 283
Flettingar í gær: 6117
Gestir í gær: 267
Samtals flettingar: 197004
Samtals gestir: 8694
Tölur uppfærðar: 15.3.2025 15:03:23