19.05.2012 14:25
Erol Senkaya
Tyrkneska flutningaskipið Erol Senkaya sökk í morgun á svipuðum slóðum og gríska flutningaskipið Parnassos II strandaði um daginn. Eða skammt frá eyjunni Zakynthos á Grikklandi. Af tíu manna áhöfn Erol Senkaya er fjögurra enn saknað. En Gríski Coastgardinn leitar stíf að þeim.En þeir björguðu þeim sex sem hafa fundist Skipið var hlaðið 2200 tonnum af "olive seeds" í bulk. Talið er að farmurinn hafi "runnið" til í lestum

© Iihan Kermen
© Iihan Kermen
Skipið var byggt hjá Kocatepe í Tuzla Tyrklandi 2003 sem Erol Senkaya Fáninn var tyrkneskur Það mældist: 1390.0 ts, 2772.0 dwt. Loa:
74.50. m, brd: 11.00. m Skipið hefur aðeins gengið undir þessu nafni og fáninn var sá sami
© Will Wejster
© Will Wejster
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 3684
Gestir í dag: 361
Flettingar í gær: 5047
Gestir í gær: 103
Samtals flettingar: 410767
Samtals gestir: 22555
Tölur uppfærðar: 29.8.2025 15:55:12